
UM OKKUR
Við erum hér fyrir þig og þitt barn
Við erum báðar mosfellingar og höfum verið vinkonur síðan 2002. Við byrjuðum ferðalagið okkar hér sem áhugamál, sem varð svo ástríða okkar og vildum við deila því með ykkur. Við erum stoltar af vörunum okkar og hlökkum til að vinna með ykkur og þörfum barna ykkar.
Ísfold og Tanja

Fyrir móður og barn
Þjónusta, gæði og einfaldleikinn er í fyrirrúmi
Allar vörurnar okkar eru einungis unnar úr hágæða efnum sem eru vottuð af STANDARD 100 by OEKO-TEX®.
Vörurnar okkar eru úr 100% lífrænni bómul og eru þær því æðislegar fyrir litlu krílin okkar. Hver einasta vara hjá Narníu er handunnin með ást og nærgætni sem standast kröfur bæði hér á landi og í Evrópu. Einnig er hver einasta vara sérstök, endurnýjanleg og hægt að þvo á auðveldan hátt.
Vörurnar okkar eru hugsaðar út í gegn bæði af fegurð og tilliti til nýfædda barnið.
Markmið okkar er einfalt, bjóða uppá nýtískulega, en örugga vöru.
SENDA FYRIRSPURN
