top of page

JaBaDaBaDo er sænsk hönnun sem framleiðir og selur leikföng fyrir börn.
Fyrirtækið er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1993.
Allar vörur eru framleiddar með vandlega völdum efnum í hæsta gæðaflokki.
Stór hluti safnsins er úr náttúrulegum við og bómull.
Notuð eru efni sem fullnægja kröfum foreldra um gæði og láta leikföngin endast fyrir næstu kynslóð.


bottom of page