Kynnum með stolti
Nýtt vörumerki á Íslandi
MINIMALISKUR STÍLL Á BARNAVÖRUM
A BABY BRAND er einföld og virkilega falleg hönnum sem einblínar aðeins að einföldum litasamsetningum og hefur þægindin í fyrirrúmi.
Ástæðan fyrir því að hönnuðurinn velur bestu gæðin er svo börnin ykkar geti notið þau árum saman. þegar þau eru vaxin uppúr þeim, getið þið gefið fötin áfram.
Einungis hágæða efni sem er GOTS Organic Bómull & STANDARD 100 frá OEKO-TEX®.



AUÐVELT AÐ ÞVO
Vörurnar frá A BABY BRAND er hægt að þvo og setja í þurrkara. Engin þörf er að strauja fötin.
Best er að þvo fötin á 30-40°
EINSTAKLEGA MJÚK TEPPI
Teppin frá A BABY BRAND eru ótrúlega mjúk, þykk og henta því fullkomlega fyrir litlu krílin.
Teppin koma í ljós gráum og dökkgráum lit.
Stærðirnar eru
70 x 80 cm
80 x 120 cm

NARNÍA - A BABY BRAND
Þjónusta, gæði og einfaldleikinn er í fyrirrúmi
Allar vörurnar okkar eru einungis unnar úr hágæða efnum sem eru vottuð af STANDARD 100 by OEKO-TEX®.
Lífræn bómull er í öllum okkar vörum og henta þær því minnstu krílunum einstaklega vel. Hver einasta vara hjá Narníu er handunnin með ást og nærgætni sem standast kröfur bæði hér á landi og í Evrópu.
Markmið okkar er einfalt, það er einungis að bjóða uppá hágæða vörur.

RIB NÝ LÍNA HJÁ A BABY BRAND
RIB línan samanstendur af leggings buxum og oversizes peysu sem hentar fyrir bæði kynin.
