top of page
20210304_153625.jpg
20210304_165825.jpg

 

Kaiko er Finnst vörumerki,  framleitt í Portúgal.

 

Kaiko gefur 7% af öllum seldum fötum til menntunar kvenna og barna í þróunarlöndunum. Með þessu hefur Kaiko t.a.m geta hjálpað við að skipuleggja þjálfun í Nepal þar sem konur fá stuðning við að reka eigin fyrirtæki og fá þar af leiðandi tækifæri til betri lífsgæða og betri framtíðar fyrir sig og börnin sín.

 

Á næstum þriggja ára sögu Kaiko, hafa þau ásamt viðskiptavinum, gefið meira en 28.000 evrur til hjálparverkefnis þeirra í Lalitpur svæðinu í Nepal.

20210301_194916.jpg
bottom of page