

Kjólar úr lífrænni bómull er okkar uppáhald

Æðislegar vörur
Virkilega fallegir haustlitir, þægindi og einungis það besta fyrir barnið
LAGERHREINSUN
A BABY BRAND er mjög einföld en virkilega falleg hönnun sem einblínir aðeins á einfaldar litasamsetningar og þægindi fyrir börn.
Einungis hágæða efni með GOTS Organic Bómull & STANDARD 100 frá OEKO-TEX®.
Kaiko
95% lífræn bómull og 5% elastan
Oeko-Tex 100 vottað
Kjólar, leggings og síðermabolir
Hannað í Finnlandi | Framleitt í Portúgal